Afnema göngugötur

Afnema göngugötur

Points

î staðinn mætti setja upp einhverskonar afdrep á göngugötunum, skjól fyrir vindi og regni.

Geng reglulega um bæinn og geri mér sérlega leið um göngugötur enda þær þægilegri og notalegri um að fara. Sé þá iðulega nokkuð um af fólki, enda göngugötur staðsettar þar sem fólk er á ferli.

Þar sem veðurfar á Íslandi er mjög breytilegt, þá er miklu hentugra fyrir almenning að hafa allar götur opnar svo að allir geti komist leiðar sinnar. Það er ekki menning fyrir göngugötum á Íslandi og mjög fáir ganga á götunni sjálfri þar sem hún er göngugata. Þá er ég að tala um Austurstræti en ég er þarna á hverjum degi og það er undantekning ef einhver gengur á götunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information