setja upp glergáma hjá plast/pappírsgámum,

setja upp glergáma hjá plast/pappírsgámum,

setja upp glergáma hjá plast/pappírsgámum,

Points

eru fullt af glerkrukkum sem er hent í ruslið, en með glergámum væri auðvelt að henda gleri sem ekki fæst neitt úr endurvinnslunni fyrir þarna,, því ekki eiga allir leið í endurvinnsluna..

Glerið sem hér er tekið á móti er notað sem fylliefni á urðunarstað Sorpu en er ekki endurnýtt sem gler. Af einhverjum ástæðum er gler ekki litaflokkað og endurnýtt. Ástæðan er líklega að glerið sem hér fellur til er svo lítið magn að það borgar sig ekki að senda það í bræðslu. Hitt er svo annað mál að líklega mun það skila sér í heimaflokkun fyrr en síðar.

Gler er reyndar umhverfisvænt þar sem það er bara bræddur sandur og því enginn skaði - sem slíkur - að henda því. Annað með plastið og pappír er verðmæti sem hægt er að endurvinna.

Gler er kannski ekki mengandi. Hins vegar er mun umhverfisvænna að endurvinna gler en að búa til nýtt gler frá grunni. Að flokka gler til endurvinnslu er því sjálfsagt mál. Þá kostar urðun peninga og landsvæði og því nauðsynlegt að takmarka það magn heimilissorps sem er urðað. Hins vegar er spurning hvort einhver endurvinni gler í nýtt gler á Íslandi. En það eru aðrar leiðir til að endurnýta gler sem hafa verið farnar hér á landi með góðum árangri,

Flott hugmynd og löngu tímabær

Þetta þekkist víða erlendis og auðveldar flokkum til muna. Minkar heimilissorp og léttir störf þeirra sem sinna heimilissorpi höfuðborgarinnar.

kannski nema þeir væru lokaðir með litlu opi, eða boðið upp á að brjóta glerið einhvernveginn á öruggan máta. og svo eru soprustöðvar ófáar og taka gler, reyndar langt úr leið stumstaðar td hfj.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information