Bætt merking og kynning göngubrauta yfir akvegi í Grafarvogi

Bætt merking og kynning göngubrauta yfir akvegi í Grafarvogi

Points

Hvað er göngubraut? Hverjar eru merkingarnar? Hvernig ættu þær að vera? Þekkja ökumenn og aðrir á leið um hverfið reglur og merkingar er varða gangandi vegfarendur? Stóraukin umferð gangandi, hjólandi og hlaupandi fólks um götur hverfisins hafa vakið upp spurningar um merkingar á gangbrautum yfir akvegi í Grafarvogi. Er það tryggt að sami skilningur ríki milli notenda gangbrauta og ökumanna um hverfið?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information