Umhirða trjágróðurs við gangstéttir og stíga.

Umhirða trjágróðurs við gangstéttir og stíga.

Points

Ég hvet Rvk borg til að halda trjágróðri í lögbundinni hæð yfir gangstéttum og stígum á lóðum sem henni tilheyra. Ég hef sjálfur slasað mig, þegar ég gekk meðfram kirkjugarðinum við Suðurgötu, og fékk fingurbreiða skásagaða trjágrein í gagnaugað svo blæddi úr. Ég var mjög heppinn að fá hana ekki í augað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information