Hverdagurinn

Hverdagurinn

Amma mín, Kristín Vigfúsdóttir f. 1901 gekk inn í Laugardal með þvott af fjölskyldunni, 7 börn og 2 fullorðnir og þvoði í þvottalaugunum. Hún fyllti hjólbörur af þvotti og gekk frá Öldugötu inn í Laugar, ma. eftir plönkunum sem voru þar. Á börunum sat lúinn drengur sem fór með, pabbi minn. Þau þvoðu og settu til þerris, voru fram eftir degi. Þessum sögum á að gera skil, það er ekki langt síðan konur höfðu mikið fyrir þvottum af fjölskyldum sínum.

Points

Langur vinnudagur kvenna og oft vanmetinn hefur tíðkast frá því land byggðist

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information