Veita góðum götuhliðum jarðhæða verslunarhúsa verðlaun

Veita góðum götuhliðum jarðhæða verslunarhúsa verðlaun

Veita góðum götuhliðum jarðhæða verslunarhúsa verðlaun

Points

Það hefur verið reynt annars staðar með góðum árangri að veita götuhliðum sem styðja við mannlífið fyrir framan þær verðlaun. Hefur það aukið vitund fólks um þessi mál, auk þess að skila sér í betri verslunarsvæðum. Þetta gæti verið ein leið til að bæta Reykjavík og væri hægt að gera í samvinnu við samtök verslunar og þjónustu. Eins væri hægt að setja þá þætti, sem vitað er að styðja við mannlífið fyrir framan þær, inn í staðla eða skipulagsáætlanir, bæði aðal- og deiliskipulög.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information