Strætókort í miðbæinn

Strætókort í miðbæinn

Ekki bara fyrir Íslendinga, heldur nota margir útlendingar strætó.

Points

Það einfaldlega verður að vera amk einn staður í miðbænum sem selur kort. Alltaf verið að ota að bæjarbúum að nota almenninssamgöngur, en um leið er það gert erfiðara með því að sala kortanna er á mjög fáum stöðum. Og margir útlendingar nota strætó líka, og þurfa dags/viku kort. Af hverju er þetta ekki selt t.d. Ráðhúsinu, eða Tourist information ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information