Auðvelda aðgengi barnavagna í undirgöng undir miklubraut

Auðvelda aðgengi barnavagna í undirgöng undir miklubraut

Auðvelda aðgengi barnavagna í undirgöng undir miklubraut

Points

Auðvitað ætti fólk með barnavagna ekki að þurfa að hlaupa yfir miklubrautina á alltof stuttum gangbrautarljósum frekar en aðrir, en einhverra hluta vegna eru bara tröppur niður í undirgöngin.

Kostnaður verður að víkja fyrir öryggi. Ég styð.

Væri samt ekki betra að snúa þessu við - setja bílana niður?

Jú. En það er hundrað sinnum dýrara. Ég vil freakar sjá hægfara þróun núna en hallarbyltingu eftir hundrað ár.

Er ekki hægt að fylla upp í tröppurnar þannig að hægt sé að keyra barnavagn niður á 2 dekkjum (og tröppur á milli fyrir þann sem keyrir vagninn? Er það úrelt og hættuleg leið ? Ég skil vel að það sé ekki pláss fyrir skábraut þarna.

það þarf þá að grafa skurð til að framlengja tröppugöngin til að minnka halla, er pláss til þess þarna, og færa lagnir líklega . eða setja upp vagnalyftu, ekki það slæmt að fara yfir gangbraut á grænu, jú einhver slysahætta.

Þetta snýst um öryggi barna og fullorðina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information