Setja upp æfingabraut fyrir fjallahjól á autt svæði við ÍR í Suður-Mjódd

Setja upp æfingabraut fyrir fjallahjól á autt svæði við ÍR í Suður-Mjódd

Þetta svæði heitir "Breiðholtsmýri" og er staðsett milli Þverársels, Reykjanesbrautar, ÍR og Árskóga. Þar eru nú fjöldi hóla sem mætti breyta í leiksvæði fyrir fjallahjól, BMX-hjól o.s.frv. Þetta yrði ekki leiksvæði fyrir torfæru -mótorhjól!

Points

Þetta nýtir ónotað svæði sem annars myndi drabbast niður og safnast rusl fyrir á. Einnig vantar æfingasvæði fyrir þessi hjól. Það er aðeins eitt svona til og það er í Öskjuhlíðinni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information