Lagt er til að bannað verði að leggja bifreiðum í Flúðaselsgötunni (109)

Lagt er til að bannað verði að leggja bifreiðum í Flúðaselsgötunni (109)

Fyrir nokkrum árum var bannað að leggja í götunni en síðar var það leyft og skilti þess efnis fjarlægð. Gatan sem er ein akgrein í hvora átt án axla eða sérstakra bílastæða ber það ekki að bílum sé lagt í götunni. Þegar svo er verða bílar að mætast á einni akgrein og í 50% tilfella á öfugum vegarhel

Points

gyðufell er líka svona , lítið útsýni þegar beigt er inn í götuna af plani vegna bíla lagt við götuna. þeir mynda blindhorn td ef háir afturendar snúa að plani, má annars leggja svo nálægt útakstri af plani. þá spurning hver er í rétti ef bílar skella saman, erfitt að forðast það .maður þarf að stinga horninu á bílnum fram fyrir blindhornið. og í snjó er ekki hægt að aka stundum með dekk á miðri rein til að snjór þjappist jafnt ,því bílar þrengja að reininni, heldur myndast djúp hjólför og ís bunki í miðjunni sem skemmir svo púst td, ekki auðvelt varla hægt að aka með annað hjól uppi á miðju ísnum venga þrengsla frá bílum sem er lagt.stórt autt stæði eru í hvað mínútu eða tveggja mín göngufjarlægð . ef kantar við norðurbrún gyðufells væru fjarlægðir og sett möl , þá mætti leggja í kantinum milli staura , en þá minkkaði grasið mikið sem börn ganga á í leið til skóla , reyndar ekki ætlað til þess. annars verða garðar þarna breytt í stæði vonandi á næstu árum. þá hverfur þessi vandi kannski.

og stæði við húsið eru merkt íbúðum og nýtast því verr öðrum á daginn.

Helstu rök þess að aftur verði bannað að leggja bílum í götunni er sú mikla hætta sem þetta skapar. Þegar lagt er í götunni er einungis ein akgrein fyrir bíla að mætast á. Ökumenn verða þá oft að aka á öfugum helmingi. Ökumenn eiga einnig erfitt að bjá börn að leik með bílana lagt útí götuna. Stórhætta hefur oft skapast á vetrum í snjóum þegar þessi eina akgrein teppist af bílum föstum í snjó. Hvað gerist þegar sjúkra og slökkvibílar komast ekki inn götuna þess vegna. Það getur kostað mannslí

Ofantalið eru algengustu mótrökin. Skortur á bílastæðum. Stæðum hefur verið fjölgað um ca 30% í Flúðaseli fyrir nokkrum árum. Er það ekki nóg???

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information