Lengja grænt ljós til vesturs á gatnamótum Miklubrautar/Lönguhlíðar á morgnana.

Lengja grænt ljós til vesturs á gatnamótum Miklubrautar/Lönguhlíðar á morgnana.

Ég legg til að tími græna ljóssins á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar verði lengdur til vesturs á morgnana þegar lítil sem engin umferð er til austurs. Þetta væri þá á tímabilinu 7-10 eða eitthvað þvíumlíkt. Jafnvel væri hægt að snúa þessu svo við milli 4 og 7. Þetta gæti átt við um fleiri umferðarljós í Reykjavík á helstu stofnæðum.

Points

Þessi umferðarljós eru helsti tappinn í umferðinni inn í miðbæ Reykjavíkur á morgnana. Sjálfur ferðast ég frá Grafarholti og maður sér greinilega að umferðin léttist umtalsvert eftir þessi ljós. Jafnvel á dögum þar sem umferðin er létt lengst af, þá er alltaf teppa á Miklubraut í gegnum hlíðarnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information