Byggingabann á Öskjuhlíð

Byggingabann á Öskjuhlíð

Byggingabann á Öskjuhlíð

Points

Mikið er í fréttum tilhögun sölu Orkuveitunnar á Perlunni í Öskjuhlíð. Hæsta tilboð, og það sem virðist hugnast blankri Orkuveitunni, er með kröfu um byggingaleyfi fyrir 15000 fm hóteli við hlið Perlunnar. Perlan var á sínum tíma afar umdeild bygging og hefur sjáfsagt alltaf verið fjárhagslegur baggi á eiganda sínum. En Perlan er orðin eitt af einkennum borgarinnar, er mjög athyglisverð hönnun og hægt að nýta miklu betur í þágu almennings en gert er í dag. Hýsið þar náttúruminjasafn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information