Það þarf að endurskoða starfsemi strætó frá grunni

Það þarf að endurskoða starfsemi strætó frá grunni

Það þarf að enduskoða reglur strætó. Það ættu allir að geta komist leiðar sinnar á auðveldan hátt en það eru allt of mikið af reglum sem hindra það að allir geti nýtt sér þjónustu strætó.

Points

Fyrir utan það hvað það er dýrt að fara í strætó og að maður megi ekki taka með sér kaffibolla, eða samloku... Þetta eru frekar fasistalegar reglur

Ég vil helst nefna bann við því að taka með sér endurvinnanlegar umbúðir í pokum, ef fólkið sem er að safna þessum dósum ætti bíl þá myndi það nota hann en þeir sem eiga ekki bíl þurfa að geta treyst því að komast leiðar sinnar með dósirnar. Er ekki verið að mismuna fólki með þessum reglum? og hvers vegna mega engin gæludýr fara í strætó? hver er munurinn á blidrahundum og ekki blindrahundum? Ísland er eina landið sem er með svona strangar reglur í vögnum, eru þetta þá nokkuð almenningssamgöngur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information