Hátækniborg – Reykjavík borg nýsköpunar norðursins

Hátækniborg – Reykjavík borg nýsköpunar norðursins

Hátækniborg – Reykjavík borg nýsköpunar norðursins

Points

Til þess að byggja upp nýtt efnahagskerfi þarf nýsköpun og eina leiðin til þess í dag er að borgin leggi sitt að mörgum og byggi upp svo kallaða hátækniborg, sbr. það sem er í gangi annars staðar, sjá tengil frá London. Ein leið til að efla nýsköpun er að draga hingað erlend fyrirtæki sem vilja setja upp þróunarsetur utan höfuðstöðva sinna. Skapar ný störf, eflir þekkingu í landinu og styrkir innviði og sjálfbærni nýsköpunar til lengri tíma.

Ég er sammála um það að það þurfi að byggja hátækniborg. En ég er andvígur því að það ÞURFI að taka inn erlend fyrirtæki og æðila. Ísland á NÓG af snillingum og nýskapandi fólki sem er vel hæft til þess að byggja, sjá um og fylla slíkt safn. Þá væri það einnig sett saman með miðum af því hvernig íslendingar lýta á hátækni. Sem er hugarfar sem má vel breyta og bæta :) Flott tillaga og ég vona að hún fari lengra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information