Samfélagsfræðsla í skóla: Tjáning, Sjálfstyrking, Fjármál
Samfélagsfræðsla í skólunum sem tekur á fræðslu um fjármálalæsi og sjálfsstyrkingu og tjáningu. Um er að ræða ýmsa hagnýta fræðslu (peningar, sjálfstyrking, skyndihjálp), efla jafningafræðslu, tjáning, framsögn, forvarnir, o.s.frv.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation