Aukin tíðni strætó í Árbæ á kvöldin og um helgar

Aukin tíðni strætó í Árbæ á kvöldin og um helgar

Points

Það er frekar mikið óþolandi að þurfa að labba úr Ártúni á kvöldin og um helgar sérstaklega þegar veðrið er vont það er mijög mikil þörf á strætó í Árbæinn um kvöld og helgar við fáum að vísu ferð 19 sem fer ekki í allan árbæinn hann fer lengst hjá Egils og svo fer hann í efri hluta af árbænum það vantar strætó í hinn hlutann ég verð að segja að ég er orðinn frekar pirraður á þessu ;)

Það krefst 25 min biðar í Ártúni ef Árbæingar ætla að taka vagn í önnur hverfi. Aftur á móti er biðin ekki nema 5 min ef fólk ákveður að taka td. leið 5 frá Hátúni og skipta í leið 6 í Kringluna. Ég bý austast í Hraunbæ og hef ekkert val. Hvers vegna er ekki tenging í almenningssamgöngum á milli hverfa? Svo gengur leið 16 á hálftíma fresti virka daga til kl. 19. Eiga börn í Ártúni ekki að vera í samskiptum við börn í Árbæ eða Norðlingaholti? Svo eru engin skýli á leið úr Ártúni upp í Árbæjarsk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information