Trukkastæði

Trukkastæði

Að búa til fleiri stæði fyrir stóra trukka, sem er vel hægt að bakka inn án þess að þurfa að keyra upp á grassvæði eða göngustíga, eða eiga á hættu á að rekist er utan í þegar ekið er fram hjá.

Points

Núverandi stæði eru bæði of fá og of lítil þar sem vörubílar hafa stækkað á síðastliðnum 40 árum og fjölgað hér í breiðholtinu. Búið að úthýsa stórum bílum af íR planinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information