Einelti

Einelti

Points

Það á að taka einelti fastari tökum á stofunum Reykjavikurborgar það á ekki að líðast að fullorðið fólk leggi annað fullorðið fólk í einelti sá er slíkt gerir er með mjög skerta sjálfsmynd það er ekki nóg að hafa stór orð það þarf að koma í veg fyrir svona lagað . Þetta er vaxandi vandamál og er dulið því þolendur þora oft ekki að stíga fram. Það þarf að framfylgja eineltisáætluninni sem er til en ekki að stinga henni undir stól.

Hvernig er unnið með ábyrgð og áminnigakerfi til stjórenda vegna eineltismála á vinnustað?

ÞAð eru dæmu um að gerendur eru beðnir að draga eineltiskæru til baka og það er slæmt að fyrirtæki hvort það er hjá hinu opinbera eða einkageiranum láti sér detta það í hug og má líta svo á að þeir sem gera slíkt taki þátt í eineltinu í stað þess að uppræta það.Og alltaf er yfirmönnum trúað en ekki undirmönnum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information