Velkomin á Betri Reykjavík

Velkomin á Betri Reykjavík

Velkomin á Betri Reykjavík

Points

Hér er hægt að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur borgarinnar. Um leið er hægt að skoða hugmyndir annarra, rökstyðja mál, taka þátt í umræðum og gefa hugmyndum vægi með stuðningi sínum. Reykjavíkurborg skuldbindur sig til að fjalla um hugmyndir af Betri Reykjavík samkvæmt ákveðnum leikreglum.

Airbnb Mér þykir það nánast óásættanlegt að airbnb skuli vera leyft hérlendis þar sem leigumarkaðurinn er ekki upp á marga fiska. Samkvæmt nýjustu heimildum finn ég 11 íbúðir í póstnúmerum 101-108. Á meðan Airbnb er með fjöldan allan af íbúðum sem ekki er auðvelt að telja. Mér finnst að Reykjavík eigi að taka sig til og hreinlega banna airbnb líkt og þjóðverjar í Berlín gerðu fyrir nokkrum mánuðum. Ef leiguhúsnæðum fjölgar auðveldar það ungu fólki að komast á leigumarkaðinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information