Undirgöng eða göngubrú yfir Sæbraut við Hörpu

Undirgöng eða göngubrú yfir Sæbraut við Hörpu

Undirgöng eða göngubrú yfir Sæbraut við Hörpu

Points

Að loknum viðburðum í Hörpu streyma fótgangendur í átt að miðbænum, og freistast til að stytta sér leið yfir Sæbraut. Nýlegt slys sýnir að hraðahindrunin ein dugir ekki til að verja fótgangendur.

Mætti einnig laga þessar hraðahindranir.. stór hættulegar fólksbílum sem eru lágir og valda óþörfu tjóni og að bílar leka olíu við að reka olíupönnuna niður í þær eða skemmda fjöðrunina er nú ekki gott & einnig flutningsbílum sem fara yfir þær þar sem varan þolir ekki svona óþarfa torfærur + fjöðrun á flutningsbílum fær ansi mikið högg við að fara yfir þær á löglegum hraða auk þess eykur þetta hættuna enn meira ef bílar þurfa að hægja á sér undir gönguhraða til að fara uppá þær og niður af þeim.

Var ekki upprunalega planið að grafa Sæbrautina (eða köllunarklettsveginn eða kalkofnsveg eða hvað þessi stubbur þarna heitir) niður í göng og gera torg eða allavega göngusvæði þar fyror ofan? En svo kláraðist peningurinn :( Allavega er þetta með heimskulegustu stöðum í borginni, hraðbraut sem endar með 30 km svæði og gangbraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information