Aksturleið milli Egilshallar og Korputorgs

Aksturleið milli Egilshallar og Korputorgs

Aksturleið milli Egilshallar og Korputorgs

Points

Það er fáránlegt að geta ekki ekið beint milli Egilshallar og Korputorgs.

Ég er kanski ekki á móti því að geta stytt mér leið en það er annað vandmál sem fylgir þessu og það er að þá kemur önnur umferðraræð út úr Grafarvoginum. Eigi að fara í þetta þarf að skoða þetta vandlega áður en ætt er að stað sem og svara þeirri spurningu hvort við viljum aðra umferðaræð út úr Grafarvoginum?

get ekki séð neitt að því að fleiri leiðir liggi úr grafarvoginum.. bara minna um umferðarteppur á álagstímum þegar mikil umferð er svo ekki séð talað um þegar einhverjir stórviðburðir eru haldnir í höllinni.. en myndi alveg vilja heyra afhverju það væri slæmt að hafa fleiri leiðir úr hverfinu?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information