Lýsum upp göngustíga í Elliðaárdal

Lýsum upp göngustíga í Elliðaárdal

Það er engin götulýsing við stóran hluta göngustígakerfisins í Elliðaárdal, nánar tiltekið við reiðvöllinn í Víðidal. Það er kolniðamyrkur á göngustígnum þegar dimma tekur, sem er miður, því hann er hluti af annars vel upplýstu og skemmtilegu útivistarsvæði. Lýsum upp göngustíginn og gerum gott útivistarsvæði enn betra.

Points

Upplýstir göngustígar stuðla að bættri lýðheilsu og bæta öryggi hjólreiðafólks og gangandi vegfarenda.

Algerlega sammála. Mundu gera svæðið betra.

Svæðið er mikið nýtt til útivistar, bæði hlaupa, göngu og hjólafólks. Þetta mun auka öryggi allra og stuðla að meiri útivist með auknu öryggi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information