Endurskoða fyrirhugaðar breytingar á vetraráætlun strætó.

Endurskoða fyrirhugaðar breytingar á vetraráætlun strætó.

Points

Það þarf að endurskoða fyrirhugaðar breytingar á vetraráætlun hjá strætó. Ég er ekki sáttur með fyrirhugaðar breytingar á leið 5, þar sem fyrirhugað er að vagninn færi í akstur á kvöldin og um helgar, en bara á milli Hlemms og Sundahafnar. Það dugar ekki, því það er þörf á leið 5 í árbæ á kvöldin og um helgar. Ég tók eftir fleiri breytingum, sem eru óþarfar, t.d. að láta leið 21 fara í Mjóddina, þó að hann þjónusti í Hafnarfirði. Að láta leið 5 fara árbæinn á kvöldin og um helgar, þarf forgang.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information