Íþrótta-og tómstundamiðstöðvar hætti að selja gos og sælgæti

Íþrótta-og tómstundamiðstöðvar hætti að selja gos og sælgæti

Íþrótta-og tómstundamiðstöðvar hætti að selja gos og sælgæti

Points

Íþrótta- og tómstundamiðstöðvar eiga að fara fram með góðu fordæmi og hætta að bjóða börnum og unglingum upp á það að geta keypt nær eingöngu gos og sælgæti eða mjög sykraða skydrykki eftir æfingu. Frekar ætti að bjóða upp á hollara mataræði t.d. girnilega ávexti, ávaxta- eða grænmetisbúst eða annað í þeim dúr. Borgin ætti að halda samkeppni um hvað ætti að vera í boð í þessum sjoppum og gera eitthvað spennandi úr þessu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information