Bílastæða vandamál í Bakkaseli


Bílastæða vandamál í Bakkaseli

Það er hægt að nýta grasið milli seljabrautar og fótboltavallarins sem að er þar við sem bílastæði vegna mikilla bílastæða vandamála í Bakkaseli og hverfum í kring.

Points

Þegar að komið er heim milli 18:00 og 19:00 eru yfirleit öll bílastæði full og þar af leiðandi þurfa sumir að leggja upp á túni í kring og þar sem að ekki er vilji fyrir því að gera fótboltavöllin að bílaplani þá tel ég þetta góðan stað fyrir aukabíla stæði

Borgarlandið er þegar undirlagt mannvirkjum fyrir einkabíla að helmingi (50%). Nær væri að fækka bílum frekar en fjölga bílastæðum, sem eru dýr, ljót og plássfrek.

Endilega sýnið ykkar skoðun á þessu máli.

Þetta er mikið vandamál

Þar sem bílar leggja hingað og þangað, á grasfleti og annað eyðinleggst grasið og verður ljótara fyrir vikið. Aldrei heyrt neinn búa í Seljahverfi segja að það sé til nóg af bílastæðum. Þar sem ég bý er 1,9 stæði á hvert húsnæði (22 íbúðir/hús), og þar með talið bílastæðið sem hvert húsnæði á í bílskúr. Nú þegar fólk flytur seint að heiman eru fleiri bílar á hvert húsnæði. 1,9 stæði á húsnæði er einfaldlega ekki nóg þegar hugsað er út í hvers vegna hvert hús á marga bíla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information