Bæta aðgengi gangandi vegfaranda í Síðumúla

Bæta aðgengi gangandi vegfaranda í Síðumúla

Það er mikið af þjónustu og skemmtilegum búðum í Síðumúlanum en það er mjög óþægilegt að fara gangandi vegfarandi þar. Það mætti laga allt aðgengi, bæta við gangstéttum og gangbrautum.

Points

Þegar maður kemur gangandi úr hverfinu þá er göngustígurinn fyrir ofan Síðumúlann of illa tengdur við aðra göngustíga. Það bara hægt að komast niður í Síðumúlann á fáum stöðum. Það eru í raun engar gangstéttir og engar gangbrautir til að fara yfir götuna. Það mætti fegra þessa götu og auka aðgengi í leiðinni. Þá þyrfti maður ekki alltaf að fara á bílnum t.d. þegar maður er að fara á pósthúsið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information