Stytta biðtíma gangandi/hjólandi-vegfarenda hjá umferðarljósum

Stytta biðtíma gangandi/hjólandi-vegfarenda hjá umferðarljósum

Nú eru þeir sem kjósa að ganga / hjóla oft úti í mjög slæmu veðri. Sum umferðarljós borgarinnar láta þá sem kjósa að stunda umhverfisvænari samgöngur býða alveg mjög lengi. Og með því gefa þeir bifreiðaumferð forgang. Ætti að kvetja fólk til að ganga / hjóla og minnka þennan tíma sem getur oft orðið óbærilegur þegar slæmt veður er úti. Þá er verið að tala um tíman sem líður eftir að maður ýtir á takka og að grænt ljós kemur.

Points

Allir ættu að ganga oftar sæmilega stuttar vegalengdir!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information