Malbika göngustígana við Gufunesbæ

Malbika göngustígana við Gufunesbæ

Points

Við skulum ekki ganga frá hálfkláruðu verki, girða í brók og malbika göngustígana sem var verið að leggja fyrir utan Gufunesbæ. Þá getur þessi göngustígur líka virkað vel fyrir hjólareiðafólk sem er algjörlega nauðsynlegt. Stígurinn eins og hann er núna gerir það ekki. Þetta er ekki flókið verk og ekki langur vegakafli svo endilega styðjið þessa hugmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information