Bætt aðstaða geðdeildar

Bætt aðstaða geðdeildar

Bætt aðstaða geðdeildar

Points

Geðdeild hefur marga góða kosti, og mikið af góðum hlutum sem þar fer fram. Það vanntar stuðning við það fólk sem ekki fær pláss á geðdeild, það fólk sem sennt er heim með lyf, það fólk sem þarf að bíða. Það er mjög slæmt fyrir einstakling að leita sér hjálpar og fá hana ekki, vera jafnvel sendur heim með lyf sem jafnvel geta orsakað verri líðan daginn eftir. Það vanntar net í kringum þessa einstaklinga.

Málefni geðdeildar LSH eru á könnu ríkisins, ekki borgarinnar ;)

Þetta er hlutverk heilbrigðisráðuneytis

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information