Slökkva á ljósum í verslunum og fleira um nætur

Slökkva á ljósum í verslunum og fleira um nætur

Points

Í hvert einasta skipti þegar ég fer að ganga um nóttirnar í miðbæ reykjavíkur,þó ég hitti ekki ein einasta aðra manneskju labbandi sé ég að í næstum ÖLLUM búðum,verslunum og þannig stöðum eru kveikt ljós inni bara allan tímann, og líka á skiltum fyrir utan búðunum og börrum og svoleiðis. Ég sé engann tilgang í að hafa þessum ljósum kveikt í alla nótt. Það er enginn að labba framhjá á þessum tímum á milli 0100 og 0600/070 um morgun, og þetta er mjög mikil eyðsla á orku. Takk fyrir að lesa. Þórir

og rúðubrotsþjófar td , sem grípa úr gluggum, ok mjög sjaldgæft. og þeir hylja sumir andlit með klút td. en gætu þekkst á líkamslagi og fötum. og hári.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information