Samstilla umferðarljós stofnbrauta betur

Samstilla umferðarljós stofnbrauta betur

Samstilla umferðarljós stofnbrauta betur

Points

Samstilla þarf umferðarljós á stofnbrautum Höfuðborgarsvæðisins betur. Of algengt er að ef viðkomandi heldur réttum hraða að stoppa þurfi á rauðum ljósum trekk í trekk. Þetta slítur götum borgarinnar og bílum borgara meir auk þess að menga meira og taka harðar í buddu bílaeigenda, einmitt þegar þörf er á sparnaðaraðgerðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information