Merkja betur jarðfræðilega merkilega staði í Reykjavík

Merkja betur jarðfræðilega merkilega staði í Reykjavík

Merkja betur jarðfræðilega merkilega staði í Reykjavík

Points

Jarðmynjarnar eru td menjar um háa sjávarstöðu í Laugarási og í Öskjuhlíð, einnig jökulruðningar í Elliðarárdal og í Fossvogi. Þetta er á fjölförnum stöðum og til eru kort af Öskjuhlíð og Fossvogi þar sem þetta er merkt en það vantar skilti á staðinn við gönguleiðinar. Ekkert skilti er td við hliðina á jökulruðningnum í Blesugrófinni. Þetta þyrfti ekki að vera stórt skilti t.d. merkið "athyglisverður staður" og útskýring fyrir neðan

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information