Umferðarspeglar við Steinahlíð/hljólastíg

Umferðarspeglar við Steinahlíð/hljólastíg

Points

Hjólastígur liggur þvert fyrir út/innkeyrslu að leikskólanum Steinahlíð. Þar er blindhorn í báðar áttir þegar ökumenn keyra út. Þó bílstjórar gæti fyllstu varúðar er mikil slysahætta við þessar aðstæður. Þetta á fyrst og fremst við þegar keyrt er út úr innkeyrslunni þar sem girðingar skyggja á útsýni til aðvífandi hjólreiðafólks. Umferðarspeglar í báðar áttir myndu bæta verulega úr þessari hættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information