Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi við fossvog

Gróðursetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi við fossvog

Points

Til prýði og aukins skjóls mætti gjarnan gróðusetja fleiri tré meðfram Bústaðavegi á móts við efstu löndin í fossvogi, þ.e. Efstaland, Gautland, Hörðaland, Kelduland og Markland

Svo mætti umkringja N1 bensínstöðina neðst í dalnum með trjálundi enda er hún lítið augnayndi. Þetta er oft gert við slíkar bensístöðvar við hraðbrautir erlendis. Ef þetta er of dýrt í framkvæmdi væri hægt að bjóða fólki uppá að skrá sig sem sjálfboðaliða. Ég er ekki í nokkrum vafa að margir íbúar í nágrenninu mundu fegnir taka þátt enda bara gaman að planta trjám. Kostnaðurinn væri þá bara trjáplöntur og svo væntanlega einhver verkstjórnun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information