Nota 1% af fjárlögum Rvk til verkefna af BetriRvk vefnum

Nota 1% af fjárlögum Rvk til verkefna af BetriRvk vefnum

Nota 1% af fjárlögum Rvk til verkefna af BetriRvk vefnum

Points

Tillagan snýst um að Reykjavíkurborg eyrnamerki a.m.k. 1% af fjárlögum borgarinnar til verkefna sem njóta mestrar hylli á þessum vef, BetriReykjavik.is Framkvæmd þeirra hugmynda sem lagðar eru til og fá stuðning má ekki stranda á því að ekki sé til fjármagn í þær. Þetta myndi einnig auka trúverðugleika vefsins og sýna í verki vilja Reykjavíkurborgar til að styðja við samráðslýðræði í borginni.

Taktu þátt, með eða á móti:)

þetta get ég hoppað á strax

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information