Sundlaug í Grafarholti- og Úlfarsárdal

Sundlaug í Grafarholti- og Úlfarsárdal

Setja sundlaug í hverfinu í forgang

Points

Það ætti að vera eitt af forgangsverkefnum borgarinnar að koma upp sundlaug í hverfinu. Það er rúmur áratugur síðan byrjað var að byggja hverfið sem fer ört stækkandi og er með takmarkaða þjónustu, börnin í hverfinu eru keyrð í sund í önnur hverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information