Grænar ruslakörfur eru oft á staurum, sem botninn getur dottið úr
Nú, 2019, er eitt tonn af plasti í sjónum fyrir hver fimm tonn af fiski en haldi svo áfram sem horfir þá verður meira af plasti en fiski þar árið 2050. 80% plasts kemur nú af landi, t.d. skolpi, en áður fyrr var megnið frá veiðarfærum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation