Lýsing í Múlabrekku

Lýsing í Múlabrekku

Lýsing í Múlabrekku

Points

Þetta eykur öryggi vegfarenda á kvöldin.

Það er mjög vinsælt að renna sér í Múlabrekku þegar það er snjór, en það er oft mikið myrkur þarna og væri betra ef það væri smá lýsing.

Þessi hugmynd var sú vinsælasta í málaflokknum frítími og útivist á samráðsvefnum í júlí 2019. Hún var jafnframt fjórða efsta á samráðsvefnum. Hún hefur verið send skipulags- og samgönguráði til afgreiðslu.* *Til þess að hugmynd sé send til afgreiðslu þarf hún að uppfyllta eftirtalin skilyrði: - Hugmyndin þarf að hafa að lágmarki 25 hrein meðatkvæði (þ.e. meðatkvæði að frádregnum mótatkvæðum). - Ekki vera eldri en eins árs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information