Glergám í Skerjafjörð

Glergám í Skerjafjörð

Hverfisgámar eru staðsettir á plani nálægt Bike Cave. Þar má finna gáma fyrir plast, pappír og dósir. Það væri gott að geta farið með glerið líka í gám innan hverfisins en ekki þurfa að gera sér lengri ferð með stærra kolefnisspori til að losa sig við glerúrgang.

Points

Það væri gott og til mikilla þæginda að geta farið með glerið líka í gám innan hverfisins en ekki þurfa að gera sér lengri ferð með stærra kolefnisspori til að losa sig við glerúrgang.

Það er kominn gámur í hverfið, hann er búinn að vera þar í nokkurn tíma :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information