Göngum örugglega í íþróttir

Göngum örugglega í íþróttir

Undirgöng á Reykjaveg við Laugardalshöll

Points

Með undirgöngum á Reykjavegi geta börn og fullorðnir gengið örugg frá skóla í íþróttir og aðrar tómstundir sem eru í Laugardalnum. Umferðaþungi er orðin of mikill á Reykjavegi og þörf á að fylgja börnum yfir í íþróttir, sund ofl. Ennfremur létta undirgöng á umferðaþunga eftir leiki á Laugardalsvellinum þar sem umferð getur verið óhindruð vegna gangandi umferðar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information