Breikkun Sægarða milli Vatnagarða og Sæbrautar

Breikkun Sægarða milli Vatnagarða og Sæbrautar

Vestari akrein Sægarða milli Vatnagarða og Sæbrautar verði breikkuð og gerð tvöföld.

Points

Plássið er fyrir hendi og eflaust ekki kostnaðarsamt. Eins gott pláss fyrir gangstétt. Eins mætti breikka Holtaveginn til suðurs og taka eyjar í burtu. Þær trufla umferð til norðurs

Um þessi gatnamót er mikil umferð stórra flutningabíla og annarra atvinnubifreiða og myndast oft miklar biðraðir sem ná langt inn í Vatnagarða. Með gerð annarrar akreinar er hægt að greiða leið þeirra sem ætla vestur Sæbraut og stytta þannig biðraðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information