Gróðursetja tré við/í kringum POLO-sjoppu við Bústaðarveg

Gróðursetja tré við/í kringum POLO-sjoppu við Bústaðarveg

Fegrum Bústaðarveginn alla leið niður á Reykjanesbraut með því að gróðursetja tré sem búa til skjól fyrir umferðar og sjónmengun fyrir íbúa í efri byggð Fossvogshverfis.

Points

Mikil bílaljós á kvöldin sem lýsa innum glugga vegna umferðar viðsk.vina pólo, svo og hljóðmengun frá bústaðavegi.

Svæðið í kringum POLO sjoppuna myndi breytast mikið til batnaðar með gróðursetningu á trjám sem myndu bæði búa til skjól fyrir sjón og umferðarmengun frá Bústaðarvegi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information