Hringtorg við gatnamót Hallsvegar og Víkurvegar

Hringtorg við gatnamót Hallsvegar og Víkurvegar

Að setja hringtorg við gatnamótin Hallsvegur/Víkurvegur

Points

Talsverð umferð er um gatnamótin við Hallsveg og Víkurveg þar sem talsverður umferðarhraði viðgengst. Við gatnamótin skapast talsverð hætta þegar bílar beygja til vinstri frá Hallsveg inn á Víkurveg auk þess sem talsverð hætta skapast fyrir gangandi vegfarendur sem þvera Hallsveg fyrir umferð sem beygir til vinstri frá Víkurveg inn á Hallsveg þar sem bílar geta ekki stöðvað vegna umferðar sem kemur frá norðri um Hallsveg.

Oft sem að það verður næstum árekstur afþvi að folk gefur sjaldan stefnuljós aður en það beygir inn a aðreinina að Hallsvegi frá Víkurvegi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information