Rólur fyrir börn og foreldra í 107 og 101

Rólur fyrir börn og foreldra í 107 og 101

Það vantar rólur þar sem foreldrar róla með börnum sínum í þessi hverfi. Það eru svona rólur í öðrum hverfum t.d. laugarnes svo þetta er vel hægt. Foreldrar hreyfa sig meira og enn skemmtilegra

Points

Foreldrarnir hreyfa sig meira og eru nær börnunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information