Bætt flæði gangandi gegnum Kringlureit að og frá Kringlu

Bætt flæði gangandi gegnum Kringlureit að og frá Kringlu

Aðgengi frá Kringlumýrarbraut fyrir gangandi að Kringlunni er ábótavant, ómerkt og ófært í hálku. Það mætti merkja göngustíg og viðhalda, sem og að leggja leið að neðri hæð meðfram innkeyrslunni að bílastæði Sjóvár.

Points

Fleiri mundu ganga eða hjóla í Kringluna ef aðkoman væri meira aðlaðandi.

Það hljóta að vera nógu margir sem ferðast til og frá Kringlu með strætó til að réttlæta þessar lagfæringar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information