Hærri frístundastyrk grunnskólabarna

Hærri frístundastyrk grunnskólabarna

Frístundastykur grunnskólabarna er 50.000 kr. fyrir árið 2019, frístund barna er dýr biti fyrir marga foreldra og legg ég því til að frístundastykur verði hækkaður um 50.000 kr. á hvert barn svo allir foreldrar geti leyft börnum sínum að njóta frístundastarfs allt árið.

Points

Frístundastykur grunnskólabarna er 50.000 kr. fyrir árið 2019, frístund barna er dýr biti fyrir marga foreldra og legg ég því til að frístundastykur verði hækkaður um 50.000 kr. á hvert barn svo allir foreldrar geti leyft börnum sínum að njóta frístundastarfs allt árið.

Frístundastyrkurinn er nú þegar mjög veglegur. Hækkun á honum yrði of dýrt fyrir okkur skattgreiðendur.

Hækkun frístundastyrkja hefur bein áhrif á hækkun æfingagjalda. Hækkunin skilar sér því ekki til foreldra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information