Beygjuljós á gatnamótum Háaleitisbraut og Kringlumýrabrautar

Beygjuljós á gatnamótum Háaleitisbraut og Kringlumýrabrautar

Þessi gatnamót eru mikill flöskuháls og fólk er oft að keyra þarna yfir á rauðu ljósi. Beygjuljós á Háaleitisbrautina myndu breyta miklu.

Points

Þarna er fólk mikið að keyra yfir á rauðu ljós og það verður oft mikið öngþveiti þarna á anna tíma.

Oft orðið vitni að ,,næstumþví" slysum. Klárlega góð hugmynd.

Þetta er algjör flöskuháls og bílaröðin sem ætlar að beygja kemur í veg fyrir þá sem ætla að beygja inn á Háaleitisbrautina af Lágmúlanum. Oft komast bara tveir bílar yfir á hverju ljósi inn á Kringlumýrarbraut.

Fæ ekki séð að þetta leysi vandann. Það væri skynsamlegra að leyfa hægri beygju á Háaleitisbraut inn á Kringlumýrarbraut (jafnvel með sér beygjuljósum eins og í Borgartúni).

Þetta eru stórhættuleg gatnamót og þarna þurfa nauðsynlega að vera beygjuljós!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information