Hraðahindrun hjá Arnarbakka og Kóngsbakka

Hraðahindrun hjá Arnarbakka og Kóngsbakka

Hraðahindrun sem var við Arnarbakka framanvið Kóngsbakka blokkirnar fór eftir malbikun þarsíðasta sumar. Hún þarf að koma aftur þar sem þetta er að auka hraða bíla. Einnig þarf hraðahindrun í afleggjarann niður að Kóngsbakkablokkunum þar sem bílar ná ógnarhraða og börn í mikilli hættu.

Points

þetta eru öryggisatriði sem verður að kippa í lag

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information