Banna umferð stórra bíla um miðbæinn.

Banna umferð stórra bíla um miðbæinn.

Við viljum bílalausa eða bílalitla miðborg. Á sama tíma fá risabílar leyfi til að aka um litlar og þröngar götur borgarinnar með tilheyrandi hættu, hávaða og mengun.

Points

Það er stórhættulegt og óþolandi að stærri bílar, bæði risajeppar frá ferðaþjónustufyrirtækjum og fólksflutningabílar séu á ferð í miðbænum. Göturnar eru þröngar og ef stór bíll stoppar, sem þeir gera iðulega því ekki má láta ferðamenn ganga 10 metra, stoppar allt fyrir aftan og veldur slysahættu. Bílarnir komast varla um sumar göturnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information