Ávaxtatrjágarð í Hljómskálagarðinn og úthverfi Reykjavíkur

Ávaxtatrjágarð í Hljómskálagarðinn og úthverfi Reykjavíkur

Ávaxtatrjágarð í Hljómskálagarðinn og úthverfi Reykjavíkur

Points

Með breyttu veðurfari, hver svo sem ástæðan fyrir því er, er í dag kominn góður grunnur til þess að rækta ávaxtatré á Íslandi t.d. epla-, peru-, plómu- og kirsuberjatré. Hægt er að skipuleggja ákveðin svæði inn í skógum sem eru í Reykjavík, Hljómskálagarðinum, Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum og gætu komið í staðin fyrir þær aspir sem verið er að fella um þessar mundir. Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands geta svo séð um að halda utan um og sjá til þess að ávaxtatré og runnar dafni.

Hugsum til framtíðar !

Frábær hugmynd!

það eru nú þegar þónokkur ávaxtatré í görðum borgarinnar, nú er bara að bíða eftir uppskerunni:)

Nákvæmlega.

Planta 2 epl.trjám í Grafarv. í sumar frá mér

Mikil þörf á verklegri kennslu í garðyrkjudeildum LBHÍ og væri hægt að nota almenningsgarða til að sýna hvaða plöntur er hægt að rækta á Íslandi.

Gott framhald á því starfi sem þegar hefur verið hrundið af stað, ávaxtatré hafa verið gróðursett á Klambratúni og í Grundargerðisgarði sem er bara frábært. Hinsvegar má gjarnan minna á að ekki búa allir neðan Elliðarár. Fleiri ávaxtatré og nýta námsþyrsta nemendur!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information